Kostulegt er að sjá umsögn Félags atvinnurekenda um frumvarp Vilhjálms Árnasonar, og nokkurra annarra þingmanna, sem afnemur einkasölu ríkisins á áfengi. Ætla mætti að Félags atvinnurekenda væri frá sér numið af hrifningu og að stuðningur þess við frumvarpið væri einlægur og eindreginn. En öðru nær; Á frumvarpinu eru alvarlegir annmarkar, sem hafa í för með sér að verði það ...
Gott framtak Vilhjálms Árnasonar
Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst á komandi þingi leggja fram fumvarp sem heimilar sölu áfengis í öðrum verslunum en Vínbúðum ÁTVR. Löngu er kominn tími til að afnema einokun ÁTVR á sölu áfengis. Best væri auðvitað að leggja niður smásöluverslun ÁTVR með öllu og færa í hendur einkaaðila. Það hefur verið fróðlegt að fylgjast með umræðunni ...