Sjálfsagt er á þessum tíma að vekja aftur athygli á bók sem kom út fyrir skömmu, Heimur batnandi fer (The Rational Optimist) eftir breska metsöluhöfundinn Matt Ridley. Þar lýsir höfundurinn því skýrt og skilmerkilega hvernig maðurinn fór að skera sig út úr öðrum dýrategundum með því að stunda viðskipti. Þannig gátu menn nýtt sér sérhæfinguna og ...
SKAFTI HARÐARSON
Frjálshyggja er lífsviðhorf