Fordómar blaðamanns

Í Morgunblaðinu 12. júní 2014 er frétt af forkosningum í einu kjördæmi í Virginíu. Þar sigraði nánast óþekktur frambjóðandi, hagfræðiprófessorinn David Brat, leiðtoga Repúblikana í fulltrúadeildinni, Eric Cantor. Í stað þess að segja okkur, lesendum Morgunblaðsins, hvað hafi valdið þessum óvæntu úrslitum, er farið í sérkennilega greiningu á hverju þetta kann að breyta fyrir Barack Obama og ...

Teboðið og íslenskir álitsgjafar

Það litla sem í íslenskum fjölmiðlum heyrist um Tea Party hreyfinguna í Bandaríkjunum er bæði neikvætt og oft niðurlægjandi. Og bendir helst til þess að “sérfræðingar um stjórnmál Bandaríkjanna” sé með alvarlega vinstrisinnaða rörsýn. Hreyfingin er kennd við öfgar til hægri og með völdum tilvitnunum í einhverja sem kenna sig við hreyfinguna er reynt að ...