Ekki sama listi og listi

Í tilefni stjórnlagaþingskosninga eru nú í gangi alls konar listar yfir frambjóðendur sem eintakir hópar eru að mæla með. Þannig er til listi yfir frambjóðendur sem ekki ætla að beita sér með auglýsingum, en reyndar skilgreina þeir heimasíður, Facebook síður og hringingar ekki sem auglýsingar. Til er tveir listar hjá Vantrú yfir þá sem vilja ...

Hagmunasamtökum svarað

Frambjóðendum til stjórnlagaþings hefur verið að berast tölvupóstur frá ýmsum hagsmunasamtökum sem óska svars um afstöðu viðkomandi til þess málaflokks sem standur þeim næst. Þannig hafa umhverfisverkfræðingar, 4x4 klúbburinn, biskupsstofa, o.fl. sent út spurningalista. Ég gerði þau mistök að svara biskupsstofu. Mistök segi ég, vegna þess að auðvitað er eitthvað að þegar hagsmunasamtök fara af stað í ...

Ríkið er vandinn, ekki lausnin

Fimmtudagskvöldið 11. nóvember sýndi breska sjónvarpsstöðin Channel 4 þátt sem heitir Britain´s Trillion Pound Horror Story. Þátturinn fjallaði um skuldir breska ríkisins, sem þáttagerðarmenn telja 4,8 trilljónir - tala sem enginn hefur í raun nokkurn skilning á. Reyndar telur breska fjármálaráðuneytið töluna vera allt aðra. Það telur skuldirnar vera “aðeins” 772 miljarða punda eða 53,8% af ...

Ertu hættur að berja ömmu þína?

DV hefur boðið frambjóðendum til stjórnlagaþings að svara spurningum á netinu um afstöðu frambjóðenda til ýmissa breytinga á henni. Síðan geta kjósendur farið á netið, svarað sömu spurningum og, af því er virðist, fundið út hvaða frambjóðendur svari samsvari helsti skoðunum kjósendans. Einfalt og skemmtilegt, ekki satt? Sem einn frambjóðenda var mér boðið að svara þessari laufléttu ...

Hrunið og stjórnarskráin

Páll Skúlason, prófessor, og fyrrum rektor Háskóla Íslands, var fenginn til að halda erindi á stofnfundi Stjórnarskrárfélagsins 4. október sl. og erindi hans má finna í heild sinni á heimasíðu Stjórnarskrárfélagsins. Erindi Páls er fróðlegt og hefur vafalítið komið einhverjum stofnenda félagsins nokkuð á óvart. Að minnsta kosti ef marka má orð formannsins í sjónvarpi í ...

Stjórnarskráin gegn hagsmunasamtökum

Í fyrradag mátti lesa ánægjulega frétt sem laut að stjórnarskránni. Hæstiréttur felldi dóm í máli lítillar útgerðar sem neitaði að greiða tiltekið fjárframlag af hárefnisverði afla til Landssambands smábátaeigenda. Hæstiréttur snéri við dómi Héraðsdóms og taldi að ákvæði laga brytu í bága við ákvæði stjórnarskrárinnar um félagafrelsi. Og rétturinn taldi þetta ákvæði jafnt eiga við ...