Það er nú staðfest, sem Morgunblaðið hélt fram, að Steingrímur J. er búinn að leita til þekktra manna í atvinnulífinu og er byrjaður að undibúa jarðveginn fyrir nýjan Icesave samning. Fyrstur ríður á vaðið Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar. Hann hefur áður talað fyrir Icesave samningi. Væntanlega telur hann það óheillaskref að kjósendur höfnuðu síðasta samningi með ...
„Enn er hægt að afstýra stórslysi…”
“Í ljósi þessa er mesta örlagastundin í Icesave-málinu í raun enn eftir. Enn er hægt að afstýra stórslysi fyrir íslenska þjóð. Taki Tryggingasjóðurinn hins vegar við skuldunum er ljóst að þá verður ekki aftur snúið: Þá hefur þjóðin endanlega verið skuldsett á grundvelli pólitískra þvingunarskilmála sem ríkisstjórnin hafði ekki dug í sér til að standa ...
Þjóðaratkvæði – en bara um ekki neitt
Nú er fyrirliði ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur, Steingrímur J., búinn að kveða upp úr með það að þjóðaratkvæði á aðeins að viðhafa um málefni sem engu skipta. Ekki má kjósa um “fjárhagslegar skuldbindingar, skatta og þjóðréttarlegar skuldbindingar”. Nú liggur ekkert fyrir um að Icesave sé “þjóðréttarleg skuldbinding”, þvert á móti leikur fullkominn vafi á því hvort ...
Lygi ársins í bók ársins
Út er komin bókin “Þeirra eigin orð í útrásinni” sem er frábært safn tilvitnana í stjórnmálamenn, útrásarvíkinga, álitsgjafa og fleiri í samantekt Óla Björns Kárasonar, blaðamanns. Öll ummælin tengjast með einum eða öðrum hætti útrásinni og þess sem síðan hefur gegnið á í kjölfar hrunsins. Í þessu safni má finna ummæli sem við lestur í dag ...
Byltingin étur börnin sín
Fáar byltingar hafa étið börnin sín jafn fumlaust og fljótt og svökölluð “búsáhaldabylting”. Með reiðihrópum og ógn var vikum saman mótmælt við Alþingi, Stjórnarráðið, Seðlabankann o.s.frv. Og þingmenn VG hlupu inn og út úr þinghúsinu til að eggja byltingarfólkið og leiðbeina því. Og byltingarsinnunum varð að ósk sinni. Stjórnin fell, efnt var til kosninga og “Nýtt ...
Hrói höttur safnar fyrir fógetann!
Vinstri menn líkja oft tekjujöfnun í gegnum skattkerfi við hlutverk þjóðsagnapersónunnar Hróa hattar. Og nú síðast var teiknimynd af Steingrími J. í hlutverki Hróa hattar í Fréttablaðinu laugardaginn 21. nóvember. Hrói höttur skattlagði þá riku (með þjófnaði) og aðstoðaði þá fátæku Skattkerfisbreytingin sem nú á að framkvæma er hins vegar af allt öðrum toga. Nú ...