Tillögur um hóflegan niðurskurð

Tillögur SUS um niðurskurð ríkisútgjalda og aukna tekjuöflun eru þess virði að skoða í kjölinn fyrir allt áhugafólk umfjármál hins opinbera. Helst mætti spyrja hvort nógu langt sé gengið. Lækkun ríkisútgjalda samkvæmt tillögum SUS nemur reyndar aðeins 7,3%, eða 72,7 miljarða, og miðað við raunhækkun útgjalda síðastliðin 5 ár getur það varla talist nein ofraun. Og niðurskurðartillögurnar ...

Ríkisútvarpið „fjallar” um sparnaðartillögur SUS

Höf. 13, 11, 2009 0 , , Permalink 0

Í gær litu dagsins ljós athyglisverðar tillögur Sambands ungra sjálfstæðismanna um sparnað í fjárlögum og jafnframt aukna tekjuöflun hins opinbera með skattlagningu lífeyrisgreiðslna. Um er að ræða samantekt á 27 blaðsíðum.Fréttastofa RÚV byrjaði að fjalla um málið í kvöldfréttum klukkan sex í gær, fimmtudag,  og réðist strax á skýrslu SUS með rangfærslum. Jafnframt má benda á athyglisvert ...