Ráðherrann Árni Páll hættir seint að koma á óvart. Ný nýlega stóð hann upp á þingi og lýsti því fjálglega yfir að hann væri að sjálfsögðu hlynntur flötum afskriftum skulda. Slíkar afskriftir þyrftu aðeins að uppfylla tvö skilyrði; það mætti ekki kosta ríkið, þ.e. Íbúðalánasjóð, né lífeyrissjóðina neitt! Hvernig er hægt að bulla svona? Af hverju ...
Pétur Blöndal er einstakur stjórnmálamaður
Í Fréttablaðinu í dag er langt viðtal við Pétur Blöndal, alþingismann, sem allir hefðu gott af að lesa. Boðskapur Péturs er ekki nýr, en hann er uppskrift að bættum kjörum okkar allra. Hann bendir á að hækkun skatta hefur kæfandi áhrifi á alla atvinnustarfsemi. Flókið skattkerfi er dýrt og skilar litlu. Lægri skattar og einfaldara skattkerfi ...
Krafa um skert lífeyrisréttindi
Krafan um flata niðurfellingu skulda er krafa um skert lífeyrisréttindi allra annarra en opinberra starfsmanna. Við hrunið töpuðu allir lífeyrissjóðir landsmanna stórfé. En aðeins einn hópur mun fá það bætt að fullu frá skattborgurum þessa lands; opinberir starfsmenn. Og nú er sú krafa gerð til lífeyrissjóðanna í landinu að þeir fjármagni (ásamt skattborgurum) almenna niðurfærslu skulda. ...