Alið á öfund og óánægju

Ríkisskattstjóri leggur fram álagningaskrána á morgun. Hefst nú það árvissa tímabil þar sem landsmenn, sem af því hafa gaman, geta skoðað álagða skatta samborgara sinna og spáð í tekjur þeirra út frá því. Og fjölmiðlar beinlínis gera út á herlegheitin. Af þessu tilefni er í  Viðskiptablaðinu í dag viðtal við Hörð Helga Helgason, lögmann, og fyrrum forstjóra Persónuverndar, sem ...