Prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor verður haldið 9. nóvember. Lítið fer fyrir þessu prófkjöri og líklegt að þegar rólegt er í kringum prófkjör verði það þeir sem fyrir sitja sem helst hagnast. En er ástæða til að verðlauna alla sitjandi bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins á Nesinu? Fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar fór mikið fyrir því gríni ...
Fullkomið ábyrgðarleysi þingmanna
Þá skilja loks leiðir Sjálfstæðisflokks annars vegar og Framsóknarflokks og Hreyfingarinnar hins vegar í Icesave málinu. Stjórnarandstaðan hefur hingað til getað staðið saman og komið í veg fyrir samþykkt samninganna. Þjóðin tapar, skattgreiðendur taka á sig kostnað og ábyrgð á Icesave, og það er Sjálfstæðisflokkurinn sem bregst í málinu. Tryggur meirihluti er nú fyrir málinu ...
Hvað dvelur orminn langa?
Athygli vekur að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur enn ekki tekið afstöðu til nýja Icesave samningsins. Er eftir einhverju að bíða? Af hverju er þingflokkurinn ekki búinn að ákveða að hafna þessum samningi? Forsendur þess að fyrri samningum var hafnað hafa ekkert breyst; okkur ber ekki að borga. Engin ríkisábyrgð er á innistæðutryggingasjóðnum. Þetta staðfestir rannsóknarnefnd Alþingis í ...