Út er komin ný bók eftir Styrmi Gunnarsson, Hrunadans og horfið fé - Skýrslan á 160 síðum. Bókinni er ætlað að vera eins konur útdráttur úr Rannsóknarskýrslunni, en auðvitað með augum og skoðunum Styrmis. Eins og við var að búast er bókin læsileg, á þægilegu máli, og dregur fram helstu atriði. Bók Styrmis er þægileg lesning ...
Viðtal við Árna Mathiesen
Þann 5. nóvember sl. var langt viðtal við Árna Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, í Viðskiptablaðinu. Lítið hefur verið um þetta viðtal fjallað í fjölmiðlum, en þetta var í fyrsta sinn sem Árni hefur látið til í sér heyra eftir að stjórnmálaferli hans lauk. Í viðtalinu kemur margt forvitnilegt fram um aðdraganda og eftirmála bankahrunsins, en jafnframt eru ...
Afnám gjaldeyrishafta – með hertum höftum
Í Morgunkorni Íslandsbanka 2. nóvember voru skemmtilegar fréttir af gjaldeyrishöftunum okkar frá Seðlabankanum. Undir fyrirsögninni „Afnám gjaldeyrishafta loks hafið" er sagt frá því að heimilt sé nú að koma með til landsins með gjaldeyri til fjárfestinga. Jafnframt megi taka þetta fé aftur úr landi og væntanlegan arð tengdan þessum fjárfestingum. Tekið er þó fram í ...
Gengisfall spámanna
Athygli vekur hversu hljótt bágborið gengi íslensku krónunnar hefur farið. Talsmenn Samfylkingarinnar hömruðu á því í kjölfar hrunsins að skipta þyrfti um Seðlabankastjóra og bæta þannig trúverðugleika bankans. Með því mætti lækka stýrivexti og styrkja gengi íslensku krónunnar. Allt með því að fá í bankann „fagmann" bankann eins og það var kallað. Staðreyndin er hins vegar ...