Umhverfisvernd án öfga

Fyrst kom Björn Lomborg með sína frábæru bók, Hið sanna ástand heimsins, árið 2000, þar sem hann tók fyrir og tók fyrir málflutning heimsendaspámannanna. Síðan kom Matt Ridley á síðasta ári með bókina Heimur batnandi fer, sem ekki var síðri. Þar fór hann yfir framfarirnar, sem orðið hafa í krafti frelsisins. Nú hefur Rögnvaldur Hannesson prófessor gefið ...