Ríkið er vandinn, ekki lausnin

Fimmtudagskvöldið 11. nóvember sýndi breska sjónvarpsstöðin Channel 4 þátt sem heitir Britain´s Trillion Pound Horror Story. Þátturinn fjallaði um skuldir breska ríkisins, sem þáttagerðarmenn telja 4,8 trilljónir - tala sem enginn hefur í raun nokkurn skilning á. Reyndar telur breska fjármálaráðuneytið töluna vera allt aðra. Það telur skuldirnar vera “aðeins” 772 miljarða punda eða 53,8% af ...

Tillögur um hóflegan niðurskurð

Tillögur SUS um niðurskurð ríkisútgjalda og aukna tekjuöflun eru þess virði að skoða í kjölinn fyrir allt áhugafólk umfjármál hins opinbera. Helst mætti spyrja hvort nógu langt sé gengið. Lækkun ríkisútgjalda samkvæmt tillögum SUS nemur reyndar aðeins 7,3%, eða 72,7 miljarða, og miðað við raunhækkun útgjalda síðastliðin 5 ár getur það varla talist nein ofraun. Og niðurskurðartillögurnar ...