Uppskrift að einokun

Þann 17. nóvember barst mér (og líklega öðrum frambjóðendum til stjórnlagaþings) ábendingar Ríkisendurskoðunar  um hvernig fara skuli með uppgör kostnaðar og styrkja vegna framboðs til stjórnlagaþings. Áréttað er að frambjóðendur mega aðeins eyða 2 miljónum króna til að koma sér á framfæri. Þannig eiga allir þeir sem sem starfað hafa við fjölmiðlum og/eða verið áberandi ...

Enga arðsemi hér!

Ríkisendurskoðun sendi núverið frá sér skýrslur um tvo einkarekna skóla. Keili og Hraðbraut. Ég sótti mér skýrsluna um Hraðbraut á netinu og svör skólastjóra Hraðbrautar við gagnrýni Ríkisendurskoðunar. Hvort tveggja er stutt lesning, en fróðleg. Augljóst er að ekki hefur aðhald stjórnenda skólans verið sem skyldi, né heldur aðhald af hálfu greiðanda þjónustunnar. En enginn heldur ...