Rás 2 skotmark hryðjuverkamanna?

Fréttablaðið birtir grein eftir Hermann Stefánsson, rithöfund, sl. þriðjudag þar sem hann mótmælir hugmyndum um sparnað hjá Ríkisútvarpinu. Reyndar gagnrýnir höfundur greinarinnar það sem hann kallar reikningskúnstir, en leysir jafnframt fjárhagsvanda Ríkisútvarpsins með bráðsnjöllum hætti: Það tekur því ekki að blanda sér í reikningskúnstirnar að öðru leyti en því að nefna að ekkert bendir til annars en að það sé ...