DV hefur boðið frambjóðendum til stjórnlagaþings að svara spurningum á netinu um afstöðu frambjóðenda til ýmissa breytinga á henni. Síðan geta kjósendur farið á netið, svarað sömu spurningum og, af því er virðist, fundið út hvaða frambjóðendur svari samsvari helsti skoðunum kjósendans. Einfalt og skemmtilegt, ekki satt? Sem einn frambjóðenda var mér boðið að svara þessari laufléttu ...
Pétur Blöndal er einstakur stjórnmálamaður
Í Fréttablaðinu í dag er langt viðtal við Pétur Blöndal, alþingismann, sem allir hefðu gott af að lesa. Boðskapur Péturs er ekki nýr, en hann er uppskrift að bættum kjörum okkar allra. Hann bendir á að hækkun skatta hefur kæfandi áhrifi á alla atvinnustarfsemi. Flókið skattkerfi er dýrt og skilar litlu. Lægri skattar og einfaldara skattkerfi ...