Bravó hr. forseti

Það er rétt að árétta að í pistli frá 31. desember taldi ég fráleitt að forsetinn myndi neita að staðfestu nýju Icesave lögin. Að þurfa að éta þá fullyrðingu ofan í mig er mér sönn ánægja. Bravó hr. forseti. Ég taldi 2004, og tel enn, að forsetinn hafi ekkert með það að gera að neita lögum ...

Forsetinn mun ekki bregðast …

… röngum málstað frekar en fyrri daginn. Nú þegar meirihluti þingmann, þvert á vilja mikils meirihluta þjóðarinnar, hefur samþykkt útþynnta fyrirvara með Icesave ábyrgðinni, kemur að forseta Íslands að staðfesta lögin. Og þrátt fyrir að yfir 45.000 þúsund íslendingar hafi skrifað undir áskorun InDefence hópsins mun hann ekki hika við að skrifa undir. Nú þarf ekki að ...

Spuninn kominn á fullt

Fulltrúar þess háværa minnihluta þjóðarinnar sem vill samþykkja Icesave ábyrgðina eru nú komnir á fullt í spunanum. Þeir ráða miklum meirihluta fjölmiðla og virðast því fleiri en raun ber vitni í skoðanakönnunum. Skoðanakönnunum sem ítrekað hefur verið reynt að fela í miðlum sem óspart segjast þjóna 319.000 eigendum sínum. Fyrst reyndi Steingrímur J. (on nú nýlega ...

Lygi ársins í bók ársins

Út er komin bókin “Þeirra eigin orð í útrásinni” sem er frábært safn tilvitnana í stjórnmálamenn, útrásarvíkinga, álitsgjafa og fleiri í samantekt Óla Björns Kárasonar, blaðamanns. Öll ummælin tengjast með einum eða öðrum hætti útrásinni og þess sem síðan hefur gegnið á í kjölfar hrunsins. Í þessu safni má finna ummæli sem við lestur í dag ...