Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst á komandi þingi leggja fram fumvarp sem heimilar sölu áfengis í öðrum verslunum en Vínbúðum ÁTVR. Löngu er kominn tími til að afnema einokun ÁTVR á sölu áfengis. Best væri auðvitað að leggja niður smásöluverslun ÁTVR með öllu og færa í hendur einkaaðila. Það hefur verið fróðlegt að fylgjast með umræðunni ...
SKAFTI HARÐARSON
Frjálshyggja er lífsviðhorf