Ríkiisútvarpið skuldar skýringu á “skuld”

Þrátt fyrir vinsamlega tilmæli mín frá 8. desember sl. til Óðins Jónssonar heldur fréttastofa RÚV sig enn við það að kalla Icesave kröfu Breta og Hollendinga “skuld”. Nú síðast í kvöldfréttum sjónvarpsins var það Bolli Ágústsson. Og á vef Ríkisútvarpsins má líka finna þennan texta úr þessari frétt sjónvarpsins: “Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Nýja Landsbankann af ...

Icesave “skuld” Ríkisútvarpsins

Þennan tölvupóst sendi ég 8. desember til fréttastjóra Ríkisútvarpsins: “Sæll Óðinn, Um langt skeið hefur fréttastofa RÚV haldið uppi skefjalausum áróðri fyrir samþykki Íslendinga á kröfu Breta og Hollendinga vegna Icesave. Alvarlegasti hluti þess máls, sem að RÚV snýr, er að í sífellu er tönglast á því að verið sé að semja um Icesave "skuld" Íslendinga. Hvað kemur fréttastofu RÚV, ...

Lesa ríkisfréttamenn ekki blöðin eða vefmiðlana?

Nú í morgun var birt skoðanakönnun sem MMR vann fyrir Viðskiptablaðið um Icesave ábyrgðina. Í könnuninni kemur fram að um 70% þjóðarinnar vilja Icesave í þjóðaratkvæðagreiðslu og 61,4% telja að breytingarnar sem gerðar voru á fyrirvörum Alþingis á upphaflega frumvarpinu hafi verið til hins verra. Um þessa könnun hefur matt lesa á öllum helstu vefmiðlunum s.s. mbl.is, ...