Ég má til með að benda á nokkrar góðar bækur frá Uglu sem hægt er að taka með í sumarleyfið. Ein er Stasiland eftir ástralska rithöfundinn Anna Funder. Hún er um hversdagslífið í Austur-Þýskalandi. Hún hefur verið metsölu- og verðlaunabók um heim allan. Ágætt að benda þessa bók nú þegar Ríkisskattstjóri leggur fram álagningaskrána og sumir ...
Gott efni fyrir ungt frjálshyggjufólk
Frábærlega mikið efni er á Netinu fyrir ungt áhugafólk um frjálshyggju. Tvær góðar heimasíður eru hjá Matt Ridley og Niall Ferguson (sjá líka tengla á blogginu hér). Ridley er dýrafræðidoktor frá Oxford og var lengi vísindaritstjóri Economist, en er nú sjálfstæður rithöfundur og skrifar bækur um vísindi. Hann hélt fyrirlestur hjá Rannsóknarsetri um nýsköpun og hagvöxt (www.rnh.is) og Stofnun stjórnsýslufræða ...