Þokkalegt hjá Illuga Gunnarssyni

Nú hefur Illugi Gunnarsson gefið út hvítbók um framtíðarstefnuna í menntamálum. Þar eru sett tvö markmið. Annað er að auka læsi og móðurmálskunnáttu á grunnskólastigi. Hitt er að auka hlutfall þeirra, sem stunda eitthvert framhaldsnám, styttings náms til lokaprófs og stefnt að því að draga úr brotthvarfi. Þetta virðast skynsamleg markmið. Betra hefði verið að Illugi létti aðeins á ...