Í Morgunblaðinu 12. júní 2014 er frétt af forkosningum í einu kjördæmi í Virginíu. Þar sigraði nánast óþekktur frambjóðandi, hagfræðiprófessorinn David Brat, leiðtoga Repúblikana í fulltrúadeildinni, Eric Cantor. Í stað þess að segja okkur, lesendum Morgunblaðsins, hvað hafi valdið þessum óvæntu úrslitum, er farið í sérkennilega greiningu á hverju þetta kann að breyta fyrir Barack Obama og ...
Pólitískur rétttrúnaður í Dýrabæ
Sérkennilega bókagagnrýni gat að líta í sunnudagsblaði Morgunblaðsins 24. apríl sl. Þar fjallaði Árni Matthíasson um nýútkomna bók, Fórnarlambakúltúrinn eftir David G. Green. Af gagnrýni Árna verður enginn nokkru nær um efni bókarinnar, en öðlast hins vegar innsýn í grunnhyggni rökræðu hins pólitíska rétttrúnaðar sem Árni er haldinn. Fórnarlambakúltúrinn fjallar um tilhneigingu vestrænna ríkja til að ...
Tökum þátt í leiknum – kjósum
Í grein sem birt var í Morgunblaðinu á fimmtudag sagði ég m.a.: “Framundan eru kosningar til stjórnlagaþings. Þings sem, ásamt þjóðfundi, á eftir að kosta skuldsetta þjóð tæplega miljarð króna. En það gerir ekkert til. Við bætum þessum kostnað við vel yfir eitt þúsund miljarða króna sem við skuldum hvort sem er. Við sendum komandi ...