Skattar hafa áhrif á hegðun

Íslenska ríkið gekk nýlega frá samningi við Silicor Materials um smíð sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. Í samningnum er ákvæði um, að fyrirtækið greiði 15% tekjuskatt. Þetta er merkileg frétt, eins og Morgunblaðið benti á í leiðara 2. október. Stjórnirnar 1991–2009 fylgdu markvisst þeirri stefnu að reyna að mynda hér fyrirtækjavænt umhverfi og komu tekjuskatti á fyrirtæki ...