Einn sjóður – ríkissjóður !

Egill Helgason er samur við sig. Hann bregst ekki málstað forræðishyggjunnar og ríkissinna. Í síðasta Silfri Egils er komið á framfæri fráleitum hugmyndum stjórnarmanns í VR um að einn lífeyrissjóður dugi landsmönnum. Að með því megi spara rekstrarkostnað lífeyrissjóðanna. Og svona til að vera í takt við loddarahátt samtímans þá eru ekki aðeins birtar upplýsingar ...

Krafa um skert lífeyrisréttindi

Krafan um flata niðurfellingu skulda er krafa um skert lífeyrisréttindi allra annarra en opinberra starfsmanna. Við hrunið töpuðu allir lífeyrissjóðir landsmanna stórfé. En aðeins einn hópur mun fá það bætt að fullu frá skattborgurum þessa lands; opinberir starfsmenn. Og nú er sú krafa gerð til lífeyrissjóðanna í landinu að þeir fjármagni (ásamt skattborgurum) almenna niðurfærslu skulda. ...