Fer ekki fet fyrir skattgreiðendur …

Margir hafa orðið til að vekja athygli á lítilli frétt í Viðskiptablaðinu frá 30. október. Fjallað er um hugmyndir Kristínar Ástgeirsdóttur um flutning á skrifstofu Jafnréttisstofu á Akureyri. En eins og áður hefur verið fjallað um er leigan á núverandi húsnæði stofnunarinnar óheyrilega dýr. En þegar í ljós kom að fjárframlög til Jafnréttisstofu yrðu lækkkuð sem ...