Fyrst kom Björn Lomborg með sína frábæru bók, Hið sanna ástand heimsins, árið 2000, þar sem hann tók fyrir og tók fyrir málflutning heimsendaspámannanna. Síðan kom Matt Ridley á síðasta ári með bókina Heimur batnandi fer, sem ekki var síðri. Þar fór hann yfir framfarirnar, sem orðið hafa í krafti frelsisins. Nú hefur Rögnvaldur Hannesson prófessor gefið ...
Góð bók í skóinn
Sjálfsagt er á þessum tíma að vekja aftur athygli á bók sem kom út fyrir skömmu, Heimur batnandi fer (The Rational Optimist) eftir breska metsöluhöfundinn Matt Ridley. Þar lýsir höfundurinn því skýrt og skilmerkilega hvernig maðurinn fór að skera sig út úr öðrum dýrategundum með því að stunda viðskipti. Þannig gátu menn nýtt sér sérhæfinguna og ...
Staðreyndir gegn svartagallsrausi
Bók Matts Ridleys, Heimur batnandi fer (The Rational Optimist), er þörf og skemmtileg bók og góður lestur í skammdeginu. Hún er nauðsynlegt mótvægi við öllu svartagallsrausinu sem dunið hefur á okkur. Ég er ekki sá eini sem er hrifinn af henni. Ragnar Árnason prófessor segir: „Matt Ridley útskýrir framþróun mannkynsins með eignarrétti og viðskiptum og fetar ...