Hagmunasamtökum svarað

Frambjóðendum til stjórnlagaþings hefur verið að berast tölvupóstur frá ýmsum hagsmunasamtökum sem óska svars um afstöðu viðkomandi til þess málaflokks sem standur þeim næst. Þannig hafa umhverfisverkfræðingar, 4x4 klúbburinn, biskupsstofa, o.fl. sent út spurningalista. Ég gerði þau mistök að svara biskupsstofu. Mistök segi ég, vegna þess að auðvitað er eitthvað að þegar hagsmunasamtök fara af stað í ...

Skattleggjum ljósritunarpappír

Uppi er nú hugmyndir um að leggja skatt á fyrirtæki sem sjá okkur fyrir internet þjónustu. Hugmyndin að baki þessu er að niðurhal skaði tekjur rétthafa tónlistar, kvikmynda, bóka o.s.frv. Nú skal ekki um það deilt að hluti niðurhals er líklega ólöglegt niðurhal á kvikmyndum, og tónlist og öðru rétthafavörðu efni. En skattur á allt niðurhal, ...