Umsögn „fræðimanns“ til varðveislu

Hér neðst getur að líta frétt Ríkisútvarpsins frá 26. janúar, en strax þann dag komu fram hugmyndir frá Gunnari Helga Kristinssyni, „skrímslafræðing“ Háskólans, um að hundsa ógildingu Hæstaréttar á kosningum til stjórnlagaþings. Hann leggur til að þau 25 sem flest fengu atkvæðin verði skipuð í stjórnlagaþingsnefnd. Röksemdafærslan gegn því að kjósa aftur er yndisleg; í ...

Stjórnmálafræðingur bananalýðveldisins

Gunnar Helgi Kristinsson, stjórnmálafræðingur Ríkisútvarpsins, hefur nú lagt til að Alþingi einfaldlega skipi þá 25, er kjörnir voru ólögmætum hætti í kosningum til stjórnlagaþings, í nefnd. Væntanlega svokallaða stjórnlagaþingsnefnd. Þannig látum við eins og ekkert hafi í skorist og höldum leiknum áfram. Líta fram hjá því að kosningarnar voru dæmdar ógildar af Hæstarétti. Gunnar Helgi grípur ...