Minni kostnaður, betri árangur?

Hvernig stendur á því, mitt í allra kreppunni, að  hljótt hefur farið um skýrslu Hagfræðistofnunar HÍ um opinber framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla og leikskóla? Mætti ekki ætla að þessi skýrsla gæti komið sveitarfélögunum og ríkinu til góða nú þegar skera þarf niður framlög til menntamála? Í skýrslunni kemur fram að framlög til einkarekinna grunnskóla eru ...

Dýrari skóli, lakari árangur

OECD hefur sent frá sér skýrslu um stöðu og þróun menntamála í þrjátíu og þremur aðildarlöndum stofnunarinnar. Í ljós kemur að kostnaður við rekstur grunn- og leikskóla er hvergi meiri en hér á landi. En einnig kemur fram að laun grunnskólakennrara á Íslandi eru aðeins um 70% af meðallaunum starfsbræðra þeirra í samanburðarlöndum. Vafalaust mun Kennarasambandið ...