Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst á komandi þingi leggja fram fumvarp sem heimilar sölu áfengis í öðrum verslunum en Vínbúðum ÁTVR. Löngu er kominn tími til að afnema einokun ÁTVR á sölu áfengis. Best væri auðvitað að leggja niður smásöluverslun ÁTVR með öllu og færa í hendur einkaaðila. Það hefur verið fróðlegt að fylgjast með umræðunni ...
Pólitík gegnsýrir allt
Týr er með fastan dálk í Viðskiptablaðinu og talar þar máli viðhorfa frjálslyndis, í raunverulegri merkingu þess orðs. Í dálknum 5. júní 2014 er allt moskumálið krufið til mergjar í stuttu máli og komist að einfaldri og augljósri niðurstöðu: „Að mati Týs er þetta mál allt enn eitt dæmi um það hvernig pólitíkinhefur smeygt sér inn í ...