Hvers eiga skattgreiðendur að gjalda?

Tökum dæmi af þremur einstaklingum. Allir áttu þeir 15 miljónir króna árið 2006. Einn ákveður að geyma pening sinn á banka og eiga til taks síðar. Annar kýs að fjárfesta í íbúð fyrir fjölskylduna og kaupir eign á þrjátíu miljónir króna. Útborgunin er 15 miljónir, en hjá Íbúðalánasjóð fær hann lánaðar aðrar 15 miljónir. Sá þriðji ...

Viðtal við Árna Mathiesen

Þann 5. nóvember sl. var langt viðtal við Árna Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, í Viðskiptablaðinu. Lítið hefur verið um þetta viðtal fjallað í fjölmiðlum, en þetta var í fyrsta sinn sem Árni hefur látið til í sér heyra eftir að stjórnmálaferli hans lauk. Í viðtalinu kemur margt forvitnilegt fram um aðdraganda og eftirmála bankahrunsins, en jafnframt eru ...

Tillögur um hóflegan niðurskurð

Tillögur SUS um niðurskurð ríkisútgjalda og aukna tekjuöflun eru þess virði að skoða í kjölinn fyrir allt áhugafólk umfjármál hins opinbera. Helst mætti spyrja hvort nógu langt sé gengið. Lækkun ríkisútgjalda samkvæmt tillögum SUS nemur reyndar aðeins 7,3%, eða 72,7 miljarða, og miðað við raunhækkun útgjalda síðastliðin 5 ár getur það varla talist nein ofraun. Og niðurskurðartillögurnar ...