Hagfræði hægfara dauða

Fjárlagafrumvarp næsta árs færir íslenskum almenningi enn meira af sömu gatslitnu ráðunum og síðasta frumvarp – þyngri skatta og takmarkaðan niðurskurð. Skattatillögurnar bera allar keim af því að enn hafi Indriði H. Þorláksson haft hönd í bagga. Skattar er auknir svo sem mest má, og kreppan því framlengd og dýpkuð. Geta íslenskir skattborgarar ekki sett nálgunarbann ...

Skrítin forgangsröðun fjárlaga

Af lauslegri skoðun á nýútkomnu Fjárlagafrumvarpi sést að ekki hefur mikil vinna farið í það að reyna að forgangsraða í útgjöldum hins opinbera. Þannig er aðeins skorið niður um 0,9% hjá Umhverfisráðuneytinu, en 4,94% hjá Heilbrigðisráðuneytinu og 5,71% hjá Félags- og tryggingamálaráðuneytinu. Hafa verður í huga að mikill munur er á stærð þessara ráðuneyta og aukinn ...

Tillögur um hóflegan niðurskurð

Tillögur SUS um niðurskurð ríkisútgjalda og aukna tekjuöflun eru þess virði að skoða í kjölinn fyrir allt áhugafólk umfjármál hins opinbera. Helst mætti spyrja hvort nógu langt sé gengið. Lækkun ríkisútgjalda samkvæmt tillögum SUS nemur reyndar aðeins 7,3%, eða 72,7 miljarða, og miðað við raunhækkun útgjalda síðastliðin 5 ár getur það varla talist nein ofraun. Og niðurskurðartillögurnar ...