Kostulegt er að sjá umsögn Félags atvinnurekenda um frumvarp Vilhjálms Árnasonar, og nokkurra annarra þingmanna, sem afnemur einkasölu ríkisins á áfengi. Ætla mætti að Félags atvinnurekenda væri frá sér numið af hrifningu og að stuðningur þess við frumvarpið væri einlægur og eindreginn. En öðru nær; Á frumvarpinu eru alvarlegir annmarkar, sem hafa í för með sér að verði það ...
SKAFTI HARÐARSON
Frjálshyggja er lífsviðhorf