Atvinnurekendur ánægðir í faðmi ríkisins

Kostulegt er að sjá umsögn Félags atvinnurekenda um frumvarp Vilhjálms Árnasonar, og nokkurra annarra þingmanna, sem afnemur einkasölu ríkisins á áfengi. Ætla mætti að Félags atvinnurekenda væri frá sér numið af hrifningu og að stuðningur þess við frumvarpið væri einlægur og eindreginn. En öðru nær; Á frumvarpinu eru  alvarlegir annmarkar, sem hafa í för með sér að verði það ...

Gott framtak Vilhjálms Árnasonar

Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst á komandi þingi leggja fram fumvarp sem heimilar sölu áfengis í öðrum verslunum en Vínbúðum ÁTVR. Löngu er kominn tími til að afnema einokun ÁTVR á sölu áfengis. Best væri auðvitað að leggja niður smásöluverslun ÁTVR með öllu og færa í hendur einkaaðila. Það hefur verið fróðlegt að fylgjast með umræðunni ...

Uppskrift að einokun

Þann 17. nóvember barst mér (og líklega öðrum frambjóðendum til stjórnlagaþings) ábendingar Ríkisendurskoðunar  um hvernig fara skuli með uppgör kostnaðar og styrkja vegna framboðs til stjórnlagaþings. Áréttað er að frambjóðendur mega aðeins eyða 2 miljónum króna til að koma sér á framfæri. Þannig eiga allir þeir sem sem starfað hafa við fjölmiðlum og/eða verið áberandi ...