Egill Helgason er samur við sig. Hann bregst ekki málstað forræðishyggjunnar og ríkissinna. Í síðasta Silfri Egils er komið á framfæri fráleitum hugmyndum stjórnarmanns í VR um að einn lífeyrissjóður dugi landsmönnum. Að með því megi spara rekstrarkostnað lífeyrissjóðanna. Og svona til að vera í takt við loddarahátt samtímans þá eru ekki aðeins birtar upplýsingar ...
Teboðið og íslenskir álitsgjafar
Það litla sem í íslenskum fjölmiðlum heyrist um Tea Party hreyfinguna í Bandaríkjunum er bæði neikvætt og oft niðurlægjandi. Og bendir helst til þess að “sérfræðingar um stjórnmál Bandaríkjanna” sé með alvarlega vinstrisinnaða rörsýn. Hreyfingin er kennd við öfgar til hægri og með völdum tilvitnunum í einhverja sem kenna sig við hreyfinguna er reynt að ...
Egill Helgason í vondum félagsskap
Egill Helgason krefst þess í bloggi sínu í dag að Hannes H. Gissurarson verði rekinn frá Háskóla Íslands. Þar fetar hann í fótspor Jóhannesar í Bónus sem gekk sérstaklega á fund rektors til að krefjast hins sama í desember sl. Egill segir raunar ranglega í bloggi sínu að Hannes hafi verið dæmdur fyrir ritstuld. Hann var, ...