Er það vikilega svo að ekki sé hægt að sinna slátrun dýra án eftirlits opinberra starfsmanna? Hvernig má það vera að kjötkraftur, sósur og ýmiss annar pakkamatur verður ekki fluttur inn án eftirlits og uppáskriftar starfsmanna Matvælastofnunar - og það vörur framleiddar í ESB löndum sem sjálf búa við regluverk á sterum. Höldum við virkilega að fyrirtæki á ...
Vald spillir og gerræðisvald gerspillir
Í bæði Viðskiptablaðinu og viðskiptablaði Morgunblaðsins þann 21. mars 2013 má lesa umfjöllun um mál Ingólfs Guðmundssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs verkfræðinga. Fjármálaeftirlitið vék honum úr starfi haustið 2010 og taldi hann vanhæfan. En í málaferlum sem fylgdu í kjölfarið dæmdi Héraðsdómur Ingólfi í vil, og Hæstiréttur hafnaði áfrýjunarbeiðni FME. Þessu til viðbótar hefur umboðsmaður Alþingis úrskurðað að FME hafi brotið ...
Aukið eftirlit ríkisins er ekki svarið
Hvernig sjáum við fyrir okkur banka framtíðarinnar nú þegar við blasir að fyrirkomulagið sem við höfðum brást algjörlega? Bankar eru sú atvinnustarfsemi sem hvað mest eftirlit er haft með í lýðræðisríkjum. Og nú á enn að auka eftirlitið til að koma í veg fyrir að aftur komi upp sambærileg staða. Rétt eins og meira af ...