Bók Matts Ridleys, Heimur batnandi fer (The Rational Optimist), er þörf og skemmtileg bók og góður lestur í skammdeginu. Hún er nauðsynlegt mótvægi við öllu svartagallsrausinu sem dunið hefur á okkur. Ég er ekki sá eini sem er hrifinn af henni. Ragnar Árnason prófessor segir: „Matt Ridley útskýrir framþróun mannkynsins með eignarrétti og viðskiptum og fetar ...
Nýtt hefti Þjóðmála
Í síðustu viku kom út nýtt hefti Þjóðmála fullt af áhugaverðu efni, það fjórða á þessu ári. Kraftaverk er að Jakob Ásgeirsson skuli enn geta haldið úti alvöru tímariti um þjóðmál á þessum tímum vefsins. Það er ólíkt skemmtilegra að setjast niður með tímarit eða bók í hönd og lesa, en sitja við tölvuna sömu ...