Rannsóknarskýrslan í útgáfu Styrmis

Út er komin ný bók eftir Styrmi Gunnarsson, Hrunadans og horfið fé - Skýrslan á 160 síðum. Bókinni er ætlað að vera eins konur útdráttur úr Rannsóknarskýrslunni, en auðvitað með augum og skoðunum Styrmis. Eins og við var að búast er bókin læsileg, á þægilegu máli, og dregur fram helstu atriði. Bók Styrmis er þægileg lesning ...

„Enn er hægt að afstýra stórslysi…”

“Í ljósi þessa er mesta örlagastundin í Icesave-málinu í raun enn eftir. Enn er hægt að afstýra stórslysi fyrir íslenska þjóð. Taki Tryggingasjóðurinn hins vegar við skuldunum er ljóst að þá verður ekki aftur snúið: Þá hefur þjóðin endanlega verið skuldsett á grundvelli pólitískra þvingunarskilmála sem ríkisstjórnin hafði ekki dug í sér til að standa ...

Lygi ársins í bók ársins

Út er komin bókin “Þeirra eigin orð í útrásinni” sem er frábært safn tilvitnana í stjórnmálamenn, útrásarvíkinga, álitsgjafa og fleiri í samantekt Óla Björns Kárasonar, blaðamanns. Öll ummælin tengjast með einum eða öðrum hætti útrásinni og þess sem síðan hefur gegnið á í kjölfar hrunsins. Í þessu safni má finna ummæli sem við lestur í dag ...