Morgunbl. 28. mars 2015 Hvern langar ekki til San Francisco? Svo ekki sé talað um langa ferð til Kanada? Eða bara stutta til Amsterdam? Og allt „ókeypis". Embættis- og stjórnmálamenn eru duglegir að ferðast á kostnað skattgreiðenda. En hvaða erindi eiga stjórnarmenn Bílastæðasjóðs til San Francisco? Úr frétt Morgunblaðsins í gær um fyrirhugaða ferð fulltrúa Bílastæðasjóðs ...
SKAFTI HARÐARSON
Frjálshyggja er lífsviðhorf