Besti flokkurinn fallinn

Ný fjárhagsáætlun fyrir Reykjavíkurborg liggur nú fyrir. Og stjórnendur borgarinnar fylgja fast á hæla hins opinbera og ákveða að störf opinberra starfsmanna séu mikilvægari en fólks á frjálsum markaði. Á þeim markaði hefur orðið að bregðast við ástandinu með því að fækka fólki, lækka laun, minnka yfirvinnu, afnema hlunnindi o.s.frv. En hjá borginni verður engu ...

Gnarr og eineltið

Fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar skrifaði ég um Besta flokkinn og taldi hann vera næstbesta kost kjósenda. Ég taldi að manninum sem skóp Georg Bjarnfreðarson og skrifaði  pistlana í bókinni Þankagangur gæti ekki verið alls varnað. En á daginn hefur komið að hann er nákvæmlega sú tegund stjórnmálamanna, sem við þörfnumst ekki þessa dagana. Stjórnmálamaður án hugsjóna, án ...

Besti er næstbestur

Ýmsum virðist vera að koma á óvart það mikla fylgi sem skoðanakannanir gefa Besta flokknum, þó sérstaklega stjórnmálamönnum á vinstri vængnum. Og skyldi engan undra. Fylgið sem Besti flokkurinn fær sýnir ljóslega að óánægja kjósenda með stjórnmálamenn, hrunið og afleiðingar þess, þýðir ekki að kjósendur muni flykkjast um vinstri flokkana í framtíðinni. Í síðustu Alþingiskosningum ...