Það er eðli flestra, ef ekki allra, hagsmunasamtaka, að vinna að því hörðum höndum að afla félögum sínum einhvers konar hlunninda umfram aðra. Og flest sækja þau á hið opinbera um úthlutun slíkra hlunninda á kostnað neytenda og/eða skattborgara. Það er engin nýlunda að verklýðshreyfingin og samtök atvinnurekenda vilji senda reikning samninga sinni til hins opinbera ...
ASÍSA; bandalag gegn launþegum
ASÍ og SA hafa lagt til að fallið verði frá hugmyndum um svokallaðan orku- og auðlindaskatt upp á eina 16 miljarða króna, sem virðist skynsamlegt. En það er grátlegra en tárum taki að heyra að sömu samtök leggi til við ríkisstjórnina að þess í stað komi til hækkun tryggingagjaldsins. Vonandi er þetta einhver misskilningur. Tryggingagjaldið ...