Hvað kemur í stað úreltrar lögfræðihugsunar?

Ráðherrann Árni Páll hættir seint að koma á óvart. Ný nýlega stóð hann upp á þingi og lýsti því fjálglega yfir að hann væri að sjálfsögðu hlynntur flötum afskriftum skulda. Slíkar afskriftir þyrftu aðeins að uppfylla tvö skilyrði; það mætti ekki kosta ríkið, þ.e. Íbúðalánasjóð, né lífeyrissjóðina neitt! Hvernig er hægt að bulla svona? Af hverju ...

Rannsóknarskýrslan í útgáfu Styrmis

Út er komin ný bók eftir Styrmi Gunnarsson, Hrunadans og horfið fé - Skýrslan á 160 síðum. Bókinni er ætlað að vera eins konur útdráttur úr Rannsóknarskýrslunni, en auðvitað með augum og skoðunum Styrmis. Eins og við var að búast er bókin læsileg, á þægilegu máli, og dregur fram helstu atriði. Bók Styrmis er þægileg lesning ...

Skjaldmeyja öreiganna eða útrásarvíkinganna?

Hann stóð með hnefann á lofti og söng Nallann á þingi BSRB. Hann hélt líka ræðu við sama tækifæri sem helst minnti á tölur gömlu kommanna (sem nú vinna flestir í ráðuneytum eða Seðlabanka) upp úr ´68 þar sem atvinnurekendur voru aldrei nefndir annað en arðræningjar og launamenn öreigar. Hann sagði m.a.: “Við eigum að standa ...