Góðar bækur Uglu

Ég má til með að benda á nokkrar góðar bækur frá Uglu sem hægt er að taka með í sumarleyfið. Ein er Stasiland eftir ástralska rithöfundinn Anna Funder. Hún er um hversdagslífið í Austur-Þýskalandi. Hún hefur verið metsölu- og verðlaunabók um heim allan. Ágætt að benda þessa bók nú þegar Ríkisskattstjóri leggur fram álagningaskrána og sumir ...