Þjóðaratkvæði – en bara um ekki neitt

Höf. 4, 12, 2009 0 , , , Permalink 0

Nú er fyrirliði ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur, Steingrímur J., búinn að kveða upp úr með það að þjóðaratkvæði á aðeins að viðhafa um málefni sem engu skipta. Ekki má kjósa um “fjárhagslegar skuldbindingar, skatta og þjóðréttarlegar skuldbindingar”. Nú liggur ekkert fyrir um að Icesave sé “þjóðréttarleg skuldbinding”, þvert á móti leikur fullkominn vafi á því hvort ...

Byltingin étur börnin sín

Fáar byltingar hafa étið börnin sín jafn fumlaust og fljótt og svökölluð “búsáhaldabylting”. Með reiðihrópum og ógn var vikum saman mótmælt við Alþingi, Stjórnarráðið, Seðlabankann o.s.frv. Og þingmenn VG hlupu inn og út úr þinghúsinu til að eggja byltingarfólkið og leiðbeina því. Og byltingarsinnunum varð að ósk sinni. Stjórnin fell, efnt var til kosninga og “Nýtt ...

Gengisfall spámanna

Höf. 26, 10, 2009 0 , , , , Permalink 0

Athygli vekur hversu hljótt bágborið gengi íslensku krónunnar hefur farið. Talsmenn Samfylkingarinnar hömruðu á því í kjölfar hrunsins að skipta þyrfti um Seðlabankastjóra og bæta þannig trúverðugleika bankans. Með því mætti lækka stýrivexti og styrkja gengi íslensku krónunnar. Allt með því að fá í bankann „fagmann" bankann eins og það var kallað. Staðreyndin er hins vegar ...