Umhverfisvernd án öfga

Fyrst kom Björn Lomborg með sína frábæru bók, Hið sanna ástand heimsins, árið 2000, þar sem hann tók fyrir og tók fyrir málflutning heimsendaspámannanna. Síðan kom Matt Ridley á síðasta ári með bókina Heimur batnandi fer, sem ekki var síðri. Þar fór hann yfir framfarirnar, sem orðið hafa í krafti frelsisins. Nú hefur Rögnvaldur Hannesson prófessor gefið ...

Þarf ríkið að sinna þessu ?

Höf. 16, 5, 2015 0 , Permalink 0

Er það vikilega svo að ekki sé hægt að sinna slátrun dýra án eftirlits opinberra starfsmanna? Hvernig má það vera að kjötkraftur, sósur og ýmiss annar pakkamatur verður ekki fluttur inn án eftirlits og uppáskriftar starfsmanna Matvælastofnunar - og það vörur framleiddar í ESB löndum sem sjálf búa við regluverk á sterum. Höldum við virkilega að fyrirtæki á ...

Gaman að ferðast á kostnað annarra

Morgunbl. 28. mars 2015 Hvern langar ekki til San Francisco? Svo ekki sé talað um langa ferð til Kanada? Eða bara stutta til Amsterdam? Og allt „ókeypis". Embættis- og stjórnmálamenn eru duglegir að ferðast á kostnað skattgreiðenda. En hvaða erindi eiga stjórnarmenn Bílastæðasjóðs til San Francisco? Úr frétt Morgunblaðsins í gær um fyrirhugaða ferð fulltrúa Bílastæðasjóðs ...

Góð bók í skóinn

Sjálfsagt er á þessum tíma að vekja aftur athygli á bók sem kom út fyrir skömmu, Heimur batnandi fer (The Rational Optimist) eftir breska metsöluhöfundinn Matt Ridley. Þar lýsir höfundurinn því skýrt og skilmerkilega hvernig maðurinn fór að skera sig út úr öðrum dýrategundum með því að stunda viðskipti. Þannig gátu menn nýtt sér sérhæfinguna og ...

Staðreyndir gegn svartagallsrausi

Bók Matts Ridleys, Heimur batnandi fer (The Rational Optimist), er þörf og skemmtileg bók og góður lestur í skammdeginu. Hún er nauðsynlegt mótvægi við öllu svartagallsrausinu sem dunið hefur á okkur. Ég er ekki sá eini sem er hrifinn af henni. Ragnar Árnason prófessor segir: „Matt Ridley útskýrir framþróun mannkynsins með eignarrétti og viðskiptum og fetar ...

Atvinnurekendur ánægðir í faðmi ríkisins

Kostulegt er að sjá umsögn Félags atvinnurekenda um frumvarp Vilhjálms Árnasonar, og nokkurra annarra þingmanna, sem afnemur einkasölu ríkisins á áfengi. Ætla mætti að Félags atvinnurekenda væri frá sér numið af hrifningu og að stuðningur þess við frumvarpið væri einlægur og eindreginn. En öðru nær; Á frumvarpinu eru  alvarlegir annmarkar, sem hafa í för með sér að verði það ...

Skattar hafa áhrif á hegðun

Íslenska ríkið gekk nýlega frá samningi við Silicor Materials um smíð sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. Í samningnum er ákvæði um, að fyrirtækið greiði 15% tekjuskatt. Þetta er merkileg frétt, eins og Morgunblaðið benti á í leiðara 2. október. Stjórnirnar 1991–2009 fylgdu markvisst þeirri stefnu að reyna að mynda hér fyrirtækjavænt umhverfi og komu tekjuskatti á fyrirtæki ...

Gott framtak Vilhjálms Árnasonar

Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst á komandi þingi leggja fram fumvarp sem heimilar sölu áfengis í öðrum verslunum en Vínbúðum ÁTVR. Löngu er kominn tími til að afnema einokun ÁTVR á sölu áfengis. Best væri auðvitað að leggja niður smásöluverslun ÁTVR með öllu og færa í hendur einkaaðila. Það hefur verið fróðlegt að fylgjast með umræðunni ...

Alið á öfund og óánægju

Ríkisskattstjóri leggur fram álagningaskrána á morgun. Hefst nú það árvissa tímabil þar sem landsmenn, sem af því hafa gaman, geta skoðað álagða skatta samborgara sinna og spáð í tekjur þeirra út frá því. Og fjölmiðlar beinlínis gera út á herlegheitin. Af þessu tilefni er í  Viðskiptablaðinu í dag viðtal við Hörð Helga Helgason, lögmann, og fyrrum forstjóra Persónuverndar, sem ...

Þokkalegt hjá Illuga Gunnarssyni

Nú hefur Illugi Gunnarsson gefið út hvítbók um framtíðarstefnuna í menntamálum. Þar eru sett tvö markmið. Annað er að auka læsi og móðurmálskunnáttu á grunnskólastigi. Hitt er að auka hlutfall þeirra, sem stunda eitthvert framhaldsnám, styttings náms til lokaprófs og stefnt að því að draga úr brotthvarfi. Þetta virðast skynsamleg markmið. Betra hefði verið að Illugi létti aðeins á ...

„Einu vil ég lofa strax”

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor verður haldið 9. nóvember. Lítið fer fyrir þessu prófkjöri og líklegt að þegar rólegt er í kringum prófkjör verði það þeir sem fyrir sitja sem helst hagnast. En er ástæða til að verðlauna alla sitjandi bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins á Nesinu? Fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar fór mikið fyrir því gríni ...

Skerum niður, lækkum skatta

Matthew Elliott, annar stofnanda bresku skattgreiðendasamtakanna, kom hingað og hélt skemmtilega og fróðlega fyrirlestra 20. og 21. september. Samtök hans hafa tekið saman margskonar upplýsingar um sóunina hjá hinu opinbera í Bretlandi og sýnt fram á að skera má ríkisútgjöld verulega niður án skerðingar grunnþjónustunnar. Því er líkt farið hér á Íslandi. Hér hefur undanfarin ár ...

Aumt yfirklór fréttamanns

Bogi Ágústsson, fréttamaður á Ríkisútvarpinu, var í gestur í Bítinu á Bylgjunni föstudaginn 16. ágúst í kjölfar ásakana Vigdísar Hauksdóttur um vinstri slagsíðu fréttastofu Ríkisútvarpsins. Enginn þarf að efast um þá slagsíðu, eða stuðning fréttastofunnar við ESB umsóknina, eins og ótal dæmi hafa sýnt á undanförnum árum. En eins og Óðinn Jónsson og Páll Magnússon áður, ...

Vald spillir og gerræðisvald gerspillir

Í bæði Viðskiptablaðinu og viðskiptablaði Morgunblaðsins þann 21. mars 2013 má lesa umfjöllun um mál Ingólfs Guðmundssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs verkfræðinga. Fjármálaeftirlitið vék honum úr starfi haustið 2010 og taldi hann vanhæfan. En í málaferlum sem fylgdu í kjölfarið dæmdi Héraðsdómur Ingólfi í vil, og Hæstiréttur hafnaði áfrýjunarbeiðni FME. Þessu til viðbótar hefur umboðsmaður Alþingis úrskurðað að FME hafi brotið ...

Hnallþórueftirlitið aftur á stjá

Bann við sölu á heimabökuðu bakkelsi vakti mikla athygli síðastliðið haust. Bannið  er nú aftur komið í umræðuna eftir að Heilbrigðiseftirlit Suðurlands tók sig til og kom í veg fyrir þennan alþekkta vágest inn á heimili Sunnlendinga; heimabakað bakkelsi. Þessi fjáröflunarleið íþrótta- og líknarfélaga hefur verið bönnuð á grundvelli einhverrar reglugerðar frá bákninu í Brussel. Mikið grín ...