Rás 2 skotmark hryðjuverkamanna?

Fréttablaðið birtir grein eftir Hermann Stefánsson, rithöfund, sl. þriðjudag þar sem hann mótmælir hugmyndum um sparnað hjá Ríkisútvarpinu. Reyndar gagnrýnir höfundur greinarinnar það sem hann kallar reikningskúnstir, en leysir jafnframt fjárhagsvanda Ríkisútvarpsins með bráðsnjöllum hætti: Það tekur því ekki að blanda sér í reikningskúnstirnar að öðru leyti en því að nefna að ekkert bendir til annars en að það sé ...

Björn Valur útilokar samstarf við öfgamenn

Höf. 21, 6, 2014 0 , , Permalink 0

Eitthvað virðist fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, Björn Valur, vera að komast til vits og ára samkvæmt frétt á mbl.is þann 21. júní 2014. Eftir honum er haft í fréttinni: Birni Val fannst það merki um styrk að í Reykja­vík og á Ísaf­irði hafi kjörn­ir meiri­hlut­ar úti­lokað sam­starf við ákveðna stjórn­mála­menn. „Við eig­um að setja mark­miðin hærra en ...

Fordómar blaðamanns

Í Morgunblaðinu 12. júní 2014 er frétt af forkosningum í einu kjördæmi í Virginíu. Þar sigraði nánast óþekktur frambjóðandi, hagfræðiprófessorinn David Brat, leiðtoga Repúblikana í fulltrúadeildinni, Eric Cantor. Í stað þess að segja okkur, lesendum Morgunblaðsins, hvað hafi valdið þessum óvæntu úrslitum, er farið í sérkennilega greiningu á hverju þetta kann að breyta fyrir Barack Obama og ...